Staðsetning

Fiskislóð 31 er 4000 fm. nýuppgert atvinnuhúsnæði í hjarta 101 Reykjavíkur á Grandanum sem er eitt vinsælasta svæði Reykjavíkur og í hvað mestri uppbyggingu. Upphaflega var Fiskislóð 31 byggð árið  2010 og endurgert árið 2018 þar sem m.a. var byggt við húsnæðið. Ýmis atvinnustarfsemi er í húsnæðinu en meðal annars má finna Arkitektastofur, Auglýsingastofur, Verslanir, Ráðgjafafyrirtæki, Ljósmyndarar, Hönnunarfyrirtæki, Eignarhaldsfélög, Ferðaþjónustufyrirtæki, Margmiðlunarfyrirtæki, Heildsölu og Verktakafyrirtæki