Staðsetning

Fiskislóð 31 býður upp fyrsta flokks leiguhúsnæði á sanngjörnu verði. Með einstakt útsýni yfir Faxaflóa, Snæfellsnes jafnt sem höfuðborgina. Fiskislóð 31 er staðsett í hjarta 101 Reykjavíkur við sjávarbakkann nærri allri helstu þjónustu og afþreyingu.